• Verkefni
  • Instagram
  • Email

Rán Eysteins

  • Verkefni
  • Instagram
  • Email

Falin Tákn

Útskriftarverkefni til BA prófs í Grafískri hönnun úr Listaháskóla Íslands.

Innan kerfis tóntákna (e. music symbols) mætist bæði hljóðræn- og myndræn upplifun. Þessi samsuða er það sem gerir þau að kjarna verkefnisins Falin tákn. Kerfið er einstakt því það er nær eingöngu hannað af tónskáld­um. Það var því áhugavert að bregða táknum kerfisins undir grafíska smásjá enda hafa þau aldrei verið meðhöndluð út frá sviði hönnunar. Táknin voru endurhönnuð með það í huga að formin yrðu lýsandi fyrir hlutverk sitt og að saman yrðu þau myndræn heild. Verkefnið er atrenna til endurlífgunar lítið þekktra tákna sem standa á bak við langflesta tónlist en í mínum huga eru táknin lýsingarorð sem gefa til­finningu tónlistar til kynna.

Leiðbeinendur:
Birna Geirfinnsdóttir
Lóa Auðunsdóttir
Ármann Agnarsson

falin_13.jpg
falin_2.jpg
falin_3.jpg
falin_4.jpg
falin_8.jpg
falin_9.jpg
falin_5.jpg
falin_6.jpg
falin_10.jpg
falin_11.jpg
falin_1.jpg
syn_1.jpg
syn_2.jpg

Powered by Squarespace.